VIð komum með veisluna til þín
Við komum með veitingarnar til þín alla daga vikunnar frá 11:00 til 17:00. Pöntun þarf að berast fyrir miðnætti daginn áður, svo við náum að undirbúa allt af alúð. Í greiðsluferlinu velur þú þann tíma sem hentar þér að fá afhent.
Við sendum á flest hverfi á höfuðborgarsvæðinu og út á Reykjanes. Stærri pantanir fara líka lengra ef þarf og við sendum auðvitað út á land ef óskað er. Ef þú ert með séróskir eða vilt kanna möguleikana, sendu okkur línu á njotum@njotum.is og við finnum lausn sem hentar þér.