Persónuverndarstefna
Við notkun vefsins verða til upplýsingar um heimsóknir. Þessar upplýsingar eru nýttar til að bæta vefinn og gera upplifun notenda skýrari og þægilegri. Áhersla er lögð á að varðveita öll gögn af ábyrgð og þau eru ekki afhent öðrum nema lög krefjist þess.
Vafrakökur eru notaðar til að telja heimsóknir og skilja ferðalag notenda um vefinn. Þessar upplýsingar hjálpa okkur að greina hvað þjónar notendum best og hvernig við getum gert vefinn aðgengilegri.
Við notum Google analytics til að safna tölfræði um heimsóknir, meðal annars hversu lengi notendur dvelja á vefnum, hvaða síður þeir skoða og aðra notendatengda hegðun. Þetta er gert í þeim tilgangi að bæta upplifun allra sem heimsækja vefinn. Einnig notum við Facebook pixel til að greina samskipti notenda við síðuna. Upplýsingarnar eru aðeins nýttar til greiningar og eru ekki afhentar öðrum nema lög krefjist þess.