Jólaboxin gera undirbúninginn einfaldan og notalegan

Í hverju boxi færðu vel valin hráefni og rétti sem mynda fallega jólamáltíð. Veldu stærð sem hentar og njóttu hátíðanna í rólegri og góðri stemningu.

Jólabox 1

Bragðgóður veislumatur

Þú getur valið á milli kalkúnabringu í salvíusmjöri 1 kg., nautalundar 1,5 kg., eða lambafillet með fiturönd 1 kg., með eftirfarandi meðlæti:
  • Rauðlaukssulta - 250 g
  • Reyktur lax - 250 g
  • Pâté en croûte - 500 g
  • Demi-glace - 450 ml
Magnið hentar fyrir allt að 4-6 manns, en það fer eftir því hvaða kjöt er valið. Ef um borðhald fyrir færri manns er að ræða, þá er yndislegt að eiga afgang til að gæða sér á yfir hátíðirnar.

Price range: 16.142 kr. through 28.892 kr.
Nánar This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Jólabox 2

Bragðgóður veislumatur

Þú getur valið á milli hamborgarhryggs 2 til 2,2 kg., nautalundar 1,5 kg., lambafillet með fiturönd 1 kg., eða kalkúnabringu í salvíusmjöri 1 kg., með eftirfarandi meðlæti:
  • Humarsúpa - 1 l
  • Hreindýrapaté - 500 g
  • Rauðlaukssulta - 250 g
  • Rauðvínssósa - 550 ml
Magnið hentar fyrir allt að 4-8 manns, en það fer eftir því hvaða kjöt er valið. Ef um borðhald fyrir færri manns er að ræða, þá er yndislegt að eiga afgang til að gæða sér á yfir hátíðirnar.

Price range: 25.237 kr. through 29.487 kr.
Nánar This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Jólabox 3

Bragðgóður veislumatur

Þú getur valið á milli hamborgarhryggs 2 til 2,2 kg., nautalundar 1,5 kg. eða nauta wellington 3 kg., með eftirfarandi meðlæti:
  • Humarsúpa - 2 l
  • Reyktur lax - 250 g
  • Grafinn lax - 250 g
  • Pâté en croûte - 1 kg
  • Rauðvínssósa - 1 l
Magnið hentar fyrir allt að 6-10 manns, en það fer eftir því hvaða kjöt er valið. Ef um borðhald fyrir færri manns er að ræða, þá er yndislegt að eiga afgang til að gæða sér á yfir hátíðirnar.

Price range: 41.642 kr. through 68.842 kr.
Nánar This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Jólabox 4

Bragðgóður veislumatur

Þú getur valið á milli hamborgarhryggs 2 til 2,2 kg., nautalundar 1,5 kg., lambafillet með fiturönd 1 kg., eða nauta wellington 3 kg., með eftirfarandi meðlæti:
  • Humarsúpa - 2 l
  • Pâté en croûte - 1 kg
  • Rauðvínssósa - 1 l
  • Rauðlaukssulta - 500 g
Magnið hentar fyrir allt að 6-10 manns, en það fer eftir því hvaða kjöt er valið. Ef um borðhald fyrir færri manns er að ræða, þá er yndislegt að eiga afgang til að gæða sér á yfir hátíðirnar.

Price range: 33.992 kr. through 66.717 kr.
Nánar This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page

Jólabox 5

Fullkomið fyrir 7 til 8

  • Humarsúpa - 2 l
  • Pâté en croûte - 1 kg
  • Reyktur lax - 500 g
  • Grafinn lax - 500 g
  • Hangilæri - 2 kg
  • Uppstúfur - 1,5 l

Original price was: 49.990 kr..Current price is: 42.492 kr..

Jólabox 6

Fullkomið fyrir 8 til 9

  • Humarsúpa - 2 l
  • Beef Wellington - 3 kg
  • Pâté en croûte - 1 kg
  • Rauðvínssósa - 500 ml

Original price was: 65.990 kr..Current price is: 56.092 kr..
Karfan þín
Scroll to Top